Þróttur 1918 - Íþróttavöllurinn Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Í öðru tölublaði fréttabréfsins Þróttar árið 1918 birtist eftirfarandi frétt:

Íþróttavöllurinn


Íþróttavöllurinn hér í Rvík kostaði 14 þúsund krónur og er stærsta íþróttafyrirtæki hér á landi. Vallarsambandið er nú 7 ára og hefir þegar borgað af láninu 6 þúsund krónur. Formaður þess er hr. kaupmaður Sigurjón Pétursson. Nú eru þessi átta félög í Vallarsambandinu: Fram, Reykjavíkur og Víkingur, Íþróttafélag Reykjavíkur, Glímufélagið Ármann, Ungmennafélag Reykjavíkur, U.M.F. Iðunn og Skautafélag Reykjavíkur.